Saturday, February 22, 2014

Orð inn í helgina....

 
 
 
Ég vona að allir eigi yndislega helgi! 
 
xoxo
 
Reykjavíkurdaman
 
 
 

Wednesday, February 19, 2014

Reykjavíkurástir#1

Síðastliðin áramót tók ég mikilvægustu ákvörðun lífs míns, hingað til... Ég ákvað að vera vera hamingjusöm. Í eitt skipti fyrir öll.
En hamingju er vinna sem aldrei er lokið. Hamingja er eitthvað sem við þurfum að hafa fyrir. Hamingja er eitthvað sem er algjörlega þess virði.
Ég hef tekið eftir því að oft er það sem færir mér mesta hamingju eru litlu hlutirnir: nýtt naglalakk skemmtileg grein á netinu eða góður matur. Möguleikarnir fyrir hamingju eru endalausir bara ef maður hefur augun opin!
Því mun ég, í  þessum "dálki",deila áhugaverðum hlutum og því sem er mér efst í huga hverju sinni:

Voilá!




Bloggarinn Cherry Blossom girl er með svo yndislega fallegan og draumkenndan stíl og mig hefur dreymt þennan fallega hárrauða kjól síðan ég sá hann fyrst á blogginu hennar. Nú er bara að byrja að safna.

 

 
 
Hér er hægt að komast að því hvernig hægt er að klæða sig eins og franskar konur, eftir kúnstarinnar reglum. Oooh la la, nú þarf ég bara flugmiðann til Parísar!



 
Ég elska Rebelle Society! Þessi grein er mjög áhugaverð og skemmtileg og endurspeglar nokkurn veginn hvernig mér líður sjálfri.
 
 
xoxo
 
Reykjavíkurdaman