Í vetrarkuldanum dreymir mig oft um að hoppa bara í næstu flugvél og halda á vit ævintýranna (og mögulega aðeins hlýrra loftslags).
Ein af þeim borgum sem ég fæ aldrei nóg af er mín ástkæra París.
Ég hef verið að fara í gegnum tölvuna mína og fann nokkrar myndir frá ferðalaginu mínu síðasta sumar.
Ekki svo slæmt útsýni
Gæti byrjað hvern einasta dag svona!
Musée D´Orsay
Loftið í safninu er svo fallegt!
Notre dame
Gömul tískublöð til sölu við bakka Signu
Það var svo næs að fá loksins smá sól
eftir rigningarsumarið mikla á Íslandi
Ah, C´est la vie!
Pont des arts - eða öðru nafni love lock brúin
Kaffiterían í Musée D´Orsay er svo falleg!
Ís frá uppáhalds ísbúðinni minni , Amorino
Maður þarf að vera Chic i París , n´es pas?
Mikið sem ég vildi vera komin til Parísar í þessum töluðu orðum!
Þangað til næst
X
-A
No comments:
Post a Comment